Um helgina verður stórhundakynning í Garðheimum. Við fáum til okkar margar spennandi hundategundir ásamt eigendum sínum sem taka spjall við gesti og gangandi.
Stjórn Garðheima hefur ráðið Jónu Björk Gísladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Kristínu Helgu Gísladóttur, sem hefur ákveðið að láta af störfum eftir farsælan áratug í starfi.
Dagana 5.-6. október verður stórhundakynning í Garðheimum á milli kl 13-16. Fjölmargar tegunda stórhunda kom ásamt eigendum sínum og taka spjallið við gesti okkar.