Stjórn Garðheima hefur ráðið Jónu Björk Gísladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Kristínu Helgu Gísladóttur, sem hefur ákveðið að láta af störfum eftir farsælan áratug í starfi.
Dagana 5.-6. október verður stórhundakynning í Garðheimum á milli kl 13-16. Fjölmargar tegunda stórhunda kom ásamt eigendum sínum og taka spjallið við gesti okkar.
Verið velkomin á Vorgleði Garðheima að Álfabakka 6 helgina 13.-14. apríl.
Við ætlum að fagna komu vorsins í fyrsta skipti í nýjum húsakynnum okkar með gleði og glaum.