Fyrirtækja­þjónusta

Markmið okkar er að bjóða sérsniðna þjónustu við fyrirtæki. Úrvalið er fjölbreytt; plöntur, potta og ker, bæði inni og úti, afskorin blóm, gjafir fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Einnig skreytingar fyrir veislur, jólin og öll önnur tilefni.
Fyrirtækjaþjónusta Garðheima leggur áherslu á heildarlausnir til að bæta og fegra umhverfið og bíður aðstoð og eftirfylgni við það sem við kemur vali og umhirðu á plöntum og blómum.

Inniplöntur

Útiplöntur

Jól

Veislur og skreytingar

við öll tilefni

Starfsmannagjafir

Viltu gleðja þitt fólk!

Fyrirtækjavendir

fáðu blómvönd sendan reglulega

Gerviplöntur

Plöntur á vinnustaði

- hugmyndir
  • Fallegt umhverfi

    Fyrirtækjaþjónusta Garðheima hefur verið starfrækt frá árinu 2000 og fjöldi íslenskra fyrirtækja, stórra og smárra hafa notfært sér þjónustuna. Við aðstoðum fyrirtæki að fegra umhverfið, bæta andrúmsloftið og spara sporin. Við bjóðum uppá skjóta og góða persónulega þjónustu.

    Þjónustuþættir okkar

     

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Bríet Davíðsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3322
sala@gardheimar.is

Lilja Dóra Guðmundsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3325
sala@gardheimar.is