Forleikur að jólum 7. nóvember

Verið velkomin á Forleik jóla í Garðheimum fimmtudagskvöldið 7. nóvember.
Við undirbúum jarðveginn fyrir jólin með líflegri dagskrá milli kl 19 og 21 og frábærum tilboðum um alla verslun. Léttar veitingar, lifandi tónlist, skreytingagerð, ótal fallegra hugmynda fyrir jólin og fjöldi frábærra gesta.

20% afsláttur af öllum vörum*

Afsláttarkóði í vefverslun er: JOL2024
 
  • Við tökum á móti þér með óáfengum búbblum frá Real drinks og jólasúkkulaði frá Xocolatl 
  • Stelpurnar í Bergmál syngja ljúfa jólatóna
  • Ólöf og Gunnsa gera útiskreytingar fyrir aðventuna
  • Eva og Ragna gera fallegar kerta- og ljósaskreytingar
  • Ostakynning frá MS
  • Morande rauðvíns og hvítvínssmakk
  • Jólakaffi frá Kaffitár, súkkulaði frá Nóa Siríus og brjóstsykur frá Kandís
  • Íslensku hönnuðirnir frá Hekla Íslandi, Ihanna og Vorhús kynna jólalínurnar sínar
  • Kynning frá Meraki snyrtivörum og Nicolas Vahe sælkeravörum
Verslunin og Spíran verða opin til kl 22 þetta kvöld en afslátturinn gildir allan daginn.
Njóttu þess að undirbúa aðventuna með okkur!
 

Skráðu þig á viðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/1102341671284664/?active_tab=discussion

*afslátturinn gildir ekki af afskornum blómum og blómaskreytingum