Smáhundakynning 22.-23. mars

Smáhundakynning Garðheima fer fram helgina 22.-23. mars, á milli kl 13 og 16. Þá mæta til okkar ýmsar tegundir smáhunda ásamt eigendum sínum og fjölda annarra góðra gesta. Þá verða fjöldi fóðurkynninga, lukkupotturinn góði og frábær tilboð í gangi.

20% afsláttur af gæludýravörum og gæludýrafóðri frá fimmtudegi og út sunnudaginn. 
Afsláttarkóði í vefverslun er: HUNDAKYNNING

Við vekjum athygli á því að aðeins sýningarhundar verða leyfðir í versluninni á meðan kynningunni stendur.
Við biðjum gesti um að virða það.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur að Álfabakka 6.

SJÁ GÆLUDÝRAVÖRUR OG GÆLUDÝRAFÓÐUR Í VEFVERSLUN