Mánabrúður - Pelargónía

Mánabrúður - Pelargónía
Mánabrúður - Pelargónía

Mánabrúður - Pelargónía

Pelargonium zonale

Þolir vel þurrk og sól, en er líka ágæt í hálfskugga. Hún fælir burt geitunga og er því vinsæl í ker við dyr og glugga. Hentar einnig ágætlega í beð og kirkjugarða. Blómstrar út sumarið. Er einnig fáanleg sem hengiplanta. Pelargónía er fjölær ef hún er tekin inn fyrir frost að hausti.

  • Hæð: 25-60 cm
  • Litir: Hvít, bleik, rauð og purpurarauð
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Flóru

Sumarblóm frá Flóru

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður