Fiðrildablóm - Storð

Uppselt
Fiðrildablóm - Storð
Fiðrildablóm - Storð

Fiðrildablóm - Storð

Nemesia strumosa

Fiðrildablóm vill þokkalegt skjól, en þolir að hafa sól bara hluta úr degi. Harðgert og duglegt að blómstra, en er viðkvæmt fyrir mjög mikilli rigningu. Hentar í potta, ker, hengipotta, bastkörfur, steinbeð og í blönduð beð.

  • Hæð: 18-30 cm
  • Litir: Fjölmargir litir, einnig til tvílit
Vörunúmer PP20258
Verð samtals:með VSK
2.150 kr.
Uppselt