Hengibrúðarauga - Storð

Hengibrúðarauga - Storð
Hengibrúðarauga - Storð

Hengibrúðarauga - Storð

Lobelia

Brúðarauga er með mörgum blómum á slútandi greinum. Hún er harðgerð, þolir dálítinn vind og þrífst vel þó sólin skíni ekki á hana nema hluta úr degi. Hentar í ker, potta, hengipotta og beð.

  • Hæð: 10-20 cm
  • Litur: Himinblá, blá, fjólublá, bleik, hvít og vínrauð
Vörunúmer PP00135
Verð samtals:með VSK
2.150 kr.

Vara er ekki til sölu