Járnurt - Storð

Járnurt - Storð
Járnurt - Storð

Járnurt - Storð

Verbena

Járnurt eða garðajárnjurtin þarf gott skjól og mikið sólskin, þolir ekki mikinn raka. Hún er einnig til sem hengi blóm. Hún hentar vel í ker, potta, hengipotta og til afskurðar.

  • Hæð: 20-25 cm og 40-50 cm, fer eftir yrki
  • Litir: Rauð, bleik, hvít og fjólublá
Vörunúmer PP1234
Verð samtals:með VSK
2.080 kr.

Vara er ekki til sölu