Kornblóm

Kornblóm
Kornblóm

Kornblóm

Garðakornblóm

Centaurea cyanus

Harðgert sumarblóm sem er nokkuð skugg- og vindþolið. Það þarf ekki mikla vökvun og blómstra fram á haust. Kornblóm hentar vel í beð með lægri plöntur fyrir framan, hentar ágætlega í kirkjugarða.

  • Hæð: 25-60 cm, fe eftir yrki
  • Litur: Blátt, hvítt, fjólublátt eða rósrautt
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Storð

Sumarblóm frá Flóru

Sumarblóm frá Flóru

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður