Fermingarsýning 3. - 4. febrúar

Velkomin á fermingarsýningu Garðheima

- helgina 3. - 4. febrúar frá kl 13 - 17

Á sýningunni verða fallegar hugmyndir fyrir fermingarveisluna. Við bjóðum upp á ráðgjöf í veisluskreytingum og í útfærslum á veislum. Hægt verður að panta áletranir á kerti, servíettur, sálmabækur, gestabækur og fleira tilheyrandi.
Einnig verða með okkur fjöldi frábærra samstarfsaðila að kynna ýmsu þjónustu fyrir fermingar, s.s. veislumat, ljósmyndir, myndabása, fatnað og allt sem kemur að fermingunni. 

Við bjóðum 30% afslátt af öllum fermingarvörum þessa helgi!

Samstarfsaðilar okkar eru: 

  • Sætar syndir - kynna sínar dásamlegu og fallegur kökur
  • Matarkompaníið - kynna sinn ljúffenga og girnilega mat
  • Nitró - koma með úrval af flottum vespum
  • Danól - sýnir kransakökur og Quality Street
  • Rolf Johansen - gefa svalandi Klaka
  • Rent a party - mæta með myndakassa, poppvélar, fótboltaspil og fleira skemmtilegt
  • Nói Síriíus - verð með smá stykki og hnappa til að smakka
  • Beautybox - kynna æðislegar vörur frá Stylpro
  • Gunnar Feyr ljósmyndari - mætir með sýnishorn af ljósmyndum og ljósmyndabókum
  • Kjólar og konfekt - sýna sína æðislegu sérsaumuðu kjóla
  • JACK&JONES - koma með fatnað fyrir stráka
  • Kaffitár - bjóða upp á kaffi, brownie og kókoskransakökur 

Foreldralukkupottur

Foreldrar geta tekið þátt í lukkupotti sem dregið verður úr 7. febrúar. Glæsilegir vinningar í boði

  • Gisting með morgunverði fyrir tvo á Íslandshótel
  • Gjafabréf að vermæti 20.000 kr á Fjallkonunni
  • Gjafabréf að verðmæti 30.000 kr í Garðheimum

Við óskum Auði Sveinbjörnsdóttur til hamingum með vinninginn sem dregið var úr 7. febrúar.

Hér má sjá fermingarvörurnar okkar

Afsláttarkóði vefverslunar er: FERMING2024

Hlökkum til að sjá ykkur!