Karfan er tóm
Verið velkomin á aðventukvöld Garðheima, fimmtudaginn 23. nóvember í nýjum húsakynnum okkar að Álfabakka 6.
Við bjóðum 20% afslátt* af öllum vörum í versluninni, skemmtilegar sýnikennslur, gómsætt smakk og allt sem þú þarft fyrir aðventuna.
Dagskrá verður á milli kl 19.00 - 21.00, en verslunin verður opin til kl 22.00 þetta kvöld.
Afsláttarkóði í vefverslun er: ADVENTUKVOLD
Hlökkum til að sjá ykkur!
*Ath að ekki ver veittur afsáttur af STIHL vörum. Weber grillum og afskornum blómum.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga