Sendingar möguleikar

1) Blómasendingar
Heimsending á blómum er í boði alla daga vikunnar. Hægt að velja um dagsetningu, en útkeyrsla á sér stað eftir kl 16 virka daga en eftir kl 14 um helgar.
Haft er samband við viðtakandann áður en blómin eru afhent.  
Hægt er að fá akstur samdægurs en þá þarf að hringja fyrir kl 13.30 í síma 540 3323 til að ganga frá pöntuninni.
Verð 2.290 kr. greitt við vörukaup

2) Heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
Hægt er að fá vörur heimsendar á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2.290 kr.  Viðtakandi fær send skilaboð þegar varan er væntanleg. Sendingarkostnaðurinn er greiddur við vörukaup.

3) Sótt í Garðheima
Pantanir eru sóttar í afgreiðslu verslunarinnar.

4) Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna á næsta Pósthúsi, samkvæmt gjaldskrá Póstsins.
Ath Pósturinn sendir ekki kælivöru.
https://www.posturinn.is/einstaklingar/upplysingar-einstaklingar/verdskra/#tab=1

5) Flytjandi/ Eimskip
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Eimskips.
Ef senda á kælivöru þá leggst 20% ofan á hefbundinn flutning.  
https://www.eimskip.is/thjonusta/gjaldskrar/?id=3292  

6) Landflutningar/ Samskip
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Samskips.
Ef senda á kælivöru þá leggst 20% ofan á hefbundinn flutning.  
https://www.samskip.is/innanlands/gjaldskra/