Karfan er tóm
Hjálmur með áföstum heyrnarhlífum og hlífðargrind með neti. Einnig fylgir hálshlíf hjálminum sem hægt er að festa á hann. Hjálmurinn er stillanlegur og með góðri öndun.