Karfan er tóm
HLA 86 hekkklippurnar frá Stihl er ný og endurbætt gerð af klippum fyrir há og mjög lág limgerði sem hentar fagmönnum.
Samanborið við fyrri gerð (HLA 85) eru HLA 86 klippurnar með endurbættum handföngum og stjórnhnöppum, ásamt sterkara skapti.
Handföngin henta bæði rétthentum og örfhentum. Léttar og liprar framlengjanlegar hekkklippur sem er mjög auðvelt að vinna með.
Gott er að nota HLA 66 hekkklippurnar á háa og breiða runna þar sem erfitt er að komast að. Auðvelt er að breyta lengd frá 260 til 330 cm.
Hægt er að stilla hnífinn yfir 115° fyrir klippingar frá toppi, til hliðar og að jörðu. Vélin heldur stöðugum klippihraða, einnig undir álagi.
Tvíeggja hnífar sem gera fína skurði og stiglaus hraðastýring og öflugur EC mótor auðvelda alla vinnu.
Vélin notar AP rafhlöður.
AP 100 dugar vel fyrir 50mín keyrslu.
Rafhlaðan fylgir ekki.
Vara er ekki til sölu
Rafhlaða | Mínútur |
Endingartími með AP 100 min 1) | Upp í 72 mín |
Endingartími með AP 200 min 1)* | Upp í 144 mín |
Endingartími með AP 300 min 1) | Upp í 180 mín |
Endingartími með AP 300 S min 1) | Upp í 223 mín |
Endingartími með AR 3000 min 1) | Upp í 800 mín |
1) Afkastageta getur verið breytileg eftir svæðum sem unnið er á
* = Mælum með þessari rafhlöðu
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga