Karfan er tóm
Hleðslutæki fyrir rafhlöður í AK kerfinu, getur einnig hlaðið rafhlöður í AP kerfinu. Hægt er að festa snúruna aftan á tækið þegar það er ekki í notkun. Mögulegt er að hengja hleðslutækið upp á vegg.