Karfan er tóm
Kraftmikill keðjusög með topphandfangi og innbyggðum olíuskynjara sem mælir stöðugt hversu mikil keðjuolía er eftir. Þegar olíustigið verður of lágt sést það greinilega á LED skjánum. Kæliloftið er hreinsað með flíssíu og veitir áhrifaríka og langvarandi vörn fyrir bæði móðurborð og mótor, auðvelt er að þrífa síuna.
Keðjusögin gengur fyrir rafhlöðu í AP línunni. Við mjög mikið álag eða ef rafhlaðan er við það að klárast dregur rafeindabúnaðurinn sjálfkrafa úr straumstyrknum og þá einnig toginu. Það gerir það mögulegt að klára skurðinn þar sem aðrar sagir í svipaðri stöðu myndu stöðvast. Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með vélinni.
Vara er ekki til sölu
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga