Karfan er tóm
Sérlega öflugar og vandaðar tunnur, breyta úrgangi í mold á 8-12 vikum, við kjöraðstæður.
Blöndun er nauðsynleg til að safnkassar virki rétt, bæði til að blanda nýjum úrgangi við þann úrgang sem þegar er byrjaður að rotna og eins til að hraða ferlinu. Auk þess bætir blöndunin við nauðsynlegu lofti, því ferlið kallar á mikla súrefnisþörf. Snúningurinn er auðveldur enda Joracomposter sérhannaður í þessum tilgangi. Ónæg loftun getur valdið vondri lykt í moltugerðinni.
Niðurbrot á lífrænum úrgangi í moltu framkallar hita í gegnum örverur. Mismunandi örverur starfa við mismunandi hitastig. Joracomposter er það vel einangraður að hitinn getur orðið allt að 75 gráður. Innbyggða einangrunin veldur því að það nær þessum hitamun, sem þýðir að örverurnar geta unnið sína vinnu. Slíkt er er ógerlegt í óeinangruðum safnkassa. Einangraður og snúanlegur safnkassi tryggir jafnari hita fyrir öflugra niðurbrot. Þetta er ástæðan fyrir hversu hratt moltan myndast. Hún verður til á 6-8 vikum. Hár hiti Joracomposter gerir hann tilvalinn fyrir eldhúsúrgang jafnt eldaðan sem óeldaðan s.s. fisk, kjöt og allan lífrænan úrgang. Í Joracompost eru 2 hólf sem gerir losun og framleiðslu á moltunni mun auðveldari.
Joracomposter safnkassinn hefur verið prófaður og metinn í verkefni sem 466 heimili tóku þátt í. Niðurstöðurnar hafa verið fullnægjandi eins og sýnt er fram á í skýrslu sænsku umhverfisstofnunarinnar (Report no. 4229 by the Swedish Authority for Environmet Conservation).
Einangraður og hitamyndandi safnkassi með snúningi, fyrir þægileg og einföld not allt árið um kring. Njóttuþessaðsjáeldhúsúrgangbreytastí næringarmiklamoltu. Moltunamánotasemáburð á grasflatir, í blómabeð og potta. Frá eplahýði til fallegra grasflata – taktu þátt í moltugerðar byltingunni!
JK125 |
|
Þyngd | u.þ.b. 29 kg |
Rúmmál | u.þ.b. 125 l ítrar |
Afköst | 10 til 15 lítrar á viku |
Fyrir lítil heimili | 1-4 persónur |
Afköst | 79,000kr |
JK270 |
|
Þyngd | u.þ.b. 38 kg |
Rúmmál | u.þ.b. 270 l ítrar |
Afköst | 25 til 30 lítrar á viku |
Fyrir stærri heimili | Fyrir 4 eða fleiri |
Verð | 99,000kr |
JK 400 | |
Þyngd |
u.þ.b. 68 kg |
Rúmmál | u.þ.b. 400 l ítrar |
Afköst | 50 til 80 lítrar á viku |
Fyrir fyrirtæki | Veitingarstaði, skóla o.s.frv. |
Verð | 199,900kr |
Hér er hægt að nálgast pdf skjal af þessu upplýsingum, ásamt myndum.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga