Vorgleði í Garðheimum

Verið velkomin á Vorgleði helgina 5.-6. apríl

Við ætlum að fagna komu vorsins með gleði og glaum og hefja undirbúning fyrir sumarið.

Við verðum með fjölskylduvæna dagskrá alla helgina. Grillaðar pylsur, ratleik, sáningu sumarblóma, ráðgjöf við vorverkin í garðinum, aðstoð við val á réttu garðyrkjutólunum og blaðrari frá Sirkus Ísland tekur á móti öllum hressum krökkum.  

Dagskrá milli kl 13-16 laugardag og sunnudag

  • Blaðrarinn tekur á móti krökkunum
  • Grillaðar pylsur og gos á 300kr
  • Krakkarnir fá að sá fyrir sínum eigin sumarblómum
  • Skemmtilegur ratleikur fyrir alla krakka
  • Garðyrkjufræðingar okkar veita ráðgjöf
  • Lifandi býflugnabú verður á staðnum
  • Jónas Freyr garðyrkjumaður kynnir þjónustu sína og svarar spurningum á laugardaginn
  • Kynning á StylePro snyrtiboxum 
  • Ráðgjöf um val á garðyrkjutækjum
  • Ís í boði fyrir börnin
  • Kandís kynning
  • Kaffikynning frá Kaffitár
  • Full búð af litríkum vorplöntum
  • Frábær tilboð og afslættir í gangi

Hlökkum til að sjá ykkur á Vorgleði í Garðheimum um helgina!