Albert lukt með kerti

Albert lukt með kerti
Albert lukt með kerti

Albert lukt með kerti

Sirius

Albert luktin er úr svörtu járni og gleri með hvítu batterískerti. Hægt er að láta luktina standa á borði eða hengja upp en keðja með krók fylgir luktinni. 
Eins og flest allar Sirius vörur þá er hægt að tengja fjarstýringu við ljósið. Tímastillir er á fjarstýringunni, val um að hafa kveikt í 2, 4, 6 eða 8 klst. Fjarstýringin fylgir ekki með vörunni.

  • Hæð: 23 cm
  • Batterí: 2x CR2450 (fylgja með)
Vörunúmer DK39151
Verð samtals:með VSK
7.980 kr.