Karfan er tóm
Vinsæl og falleg stofuplanta sem er dugleg að hreinsa alls kyns óæskileg efni úr andrúmsloftinu. Hentar því vel á skrifstofuna.
Pottur fylgir ekki með flamingóplöntunni, plantan kemur í gjafaöskju.
Vill góða birtu, en ekki beint sólarljós.
Vill vera í hlýju lofti, helst ekki mikið undir 20°.
Þarf mikla vökvun og vill helst alltaf vera í rakri mold. Passið að vökva alveg niður í rætur. Kýs gjarnan góðan raka og því gott að úða reglulega. Gott að gefa áburð c.a. einu sinni í mánuði.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga