Karfan er tóm
Ástareldur er fáanlegur í nokkrum litum.
Auðveld planta í umhirðu og getur staðið blómstrandi í góðan tíma ef passað er upp á vökvunina.
Pottur fylgir með en er ekki endilega nákvæmlega eins og á myndunum.
Birta: Á björtum stað, en ekki í beinu sólarljósi
Hitastig: Stofuhiti, ekki heitara
Lágt rakastig
Vökvun: Gott er að vökva plöntuna neðan frá. Passa þarf að blöðin haldi ekki í sér bleytu en við það geta þau fúnað. Moldin á að vera næstum þurr á milli vökvunar.
Athugið að allir hlutir plöntunnar geta verið eitraðir gæludýrum.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga