Karfan er tóm
Keramik blómapottur með sígildu útliti sem sómar sér vel í gluggakistu. Potturinn er fáanlegur í þremur stærðum.
Til að byrja með er leirinn formaður í höndunum og rétt lag fundið, þá er munstrið skorið út í leirinn sem er mikil nákvæmis- og þolinmæðisvinna. Þá er potturinn settur í keramikofn á háan hita og látinn kólna fljótt niður.
Lene Bjerre hefur í áraraðir skapað sér sess með tímalausri hönnun og sígildu útliti.
Stærð:
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga