Karfan er tóm
Garðheimar hafa látið sérframleiða jólaservíettur fyrir sig í samstarfi við Letterpress.Þessar jólaservíettur eru sérlega þykkar og mjúkar, hvítar á litinn með fallegu gylltu mynstri.