Karfan er tóm
Myndarleg planta með breiðum blöðum með fallegu mynstri. Blöðin geta ýmist verið með doppum eða skellum, allt eftir tegundum.
Birta: Vill óbeina birtu eða hálfskugga.
Hitastig: Kýs venjulegan stofuhita eða 15-24˚C.
Rakastig: Gott að úða af og til.
Vökvun: Gott er að halda moldinni rakri frá vori fram á haust. Minnkið vökvun yfir vetrartímann, en haldið þó moldinni aðeins rakri.
Ath. allir hlutar plöntunnar eru eitraðir.
Vara er ekki til sölu
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga