Karfan er tóm
Falleg, sterk og dugleg stofuplanta sem hefur mjög jákvæð áhrif á loftgæði. Hreinsar út ýmiss óæskileg efni úr andrúmsloftinu. Hefur einnig hljóðeinangrandi eiginleika og því sniðugur í stór rými.
Dafnar best við björt skilyrði en má hafa í skugga. Þolir beina sól hluta úr degi.
Þarf að vera á hlýjum stað, þolir illa trekk.
Vökvið reglulega. Haldið stöðugt röku yfir sumartímann en passið að frárennsli sé gott. Gott að gefa áburð reglulega, sérstaklega yfir sumartímann.
Er viðvæmur fyrir breytingum og á það til að fella lauf ef aðstæður breytast. Reynið að færa hann lítið til. Gott að snyrta hann reglulega og tína burtu dauð lauf. Óhætt að snyrta vel til ef hann verður of stór.
Vara er ekki til sölu
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga