Aspas

Aspas
Aspas

Aspas

Asparagus densiflorus

Lífleg og falleg planta sem er mikið notuð í blómvendi og skreytingar. Nokkuð hraðvaxta.


 Kýs óbeina birtu


Nokkuð hitaþolin. Líður best við 16-24°en þolir að fara niður í 10°


Vökvið vel en leyfið moldinni að þorna á milli. Vill gjarnan fá úða


Má gjarnan snyrta til ef vöxturinn er of mikill. Getur blómstrað ef henni líður mjög vel.
Ef hún feller lauf er gott að færa hana á dimmari stað og auka vökvun.

Vörunúmer GG33327

Vara er ekki til sölu