Stylpro On Tour ferðaspegill
Stylpro On Tour ferðaspegill
Stylpro On Tour ferðaspegill
StylPro
Stylpro On Tour Petit LED spegillinn er nettur og léttur ferðaspegill. Spegillinn kemur í fallegu bleiku hulstri sem verndar hann og er einnig notaður sem standur. Hægt er að nota spegilinn bæði lárétt og lóðrétt.
Spegillinn er með 3 LED ljósum sem hafa mismunandi birtustig eftir hvað hentar hverju sinni.
Spegillinn er endurhlaðanlegur með USB-C.
Notkun:
Hleðsla
- Stingu USB-C hleðslusnúrunni sem fylgir með í USB tengið. Stingu svo hinum endanum í USB-C aflgjafa.
- Ljósið verður rautt þegar spegillinn er að hlaða og grænt þegar hann er fullhlaðinn.
- Hægt er að nota spegillinn á meðan hleðslu stendur.
Hvernig á að kveikja og slökkva ljósin:
- Til að kveikja á ljósinu ýttu á on/off takkann framan á speglinum. Ef þú vilt breyta ljósastillingunum, skaltu ýta aftur á takkann. Þú getur valið um 3 mismunandi ljósastillingar.
- Til að slökkva á ljósinu ýttu á on/off/ takkann og haltu honum í smástund þar til ljósið slökknar.
Kostir
- Auðvelt að ferðast með og léttur
- Mismunandi ljósastillingar eftir hvað hentar hverju sinni
- Hulstrið hjálpar til að vernda spegillinn frá rispum og hnjaski
Eiginleikar
- 3 LED ljósastillingar (bjart, hlýtt og kalt)
- Skipt er um ljósastillingar með að ýta á takkann á speglinum
- Hulstrið er einnig standur fyrir spegilinn og hægt er að nota hann bæði lárétt og lóðrétt
- Endurhlaðanlegur með USB-C snúru, ekki þarf rafhlöður
- Hægt að snúa speglinum 360 gráður.
Inniheldur:
- 1x On Tour Petit spegill
- 1x. USB-C hleðslusnúra
- 1x Leiðbeiningarbæklingur