Karfan er tóm
Mjúkt og ilmandi sápustykki frá Durance með verbena og kiwi ilm. Sápan inniheldur sólblóma-, ólífu- og kókosolíu og kemur í fallegri pakkningu. Náttúrlegur ilmur frá Province héraði í Frakklandi.