Lavender

Lavender
Lavender

Lavender

Lofnaðarblóm

Lavandula Angustifolia "Munstead"

Lavender eða Lofnarblóm er sígrænn runni með grágræn blöð og purpuralituð blóm. Lavender er bragðsterk planta og oft talin vera með lækningarmátt. Hún er oft notuð í framleiðslu á vörum eins og ilmblöndur, te, olíur, kryddblöndur og fleira.

Plantan þarf gott skjól og sólríkan stað og er frekar viðkvæm í ræktun. 

Gott er að herðaplöntuna áður en hún er sett út í beð eða pott á vorin og verja þarf hana fyrir frosti fyrstu dagana.
Þegar planta er hert þá er hún sett út dagpart en tekin inn yfir nóttina. Lengja má í útiverunni smátt og smátt. Gott að taka inn yfir veturinn.

  • Hæð plöntu: 25 - 60 cm

Sjá meira um sáningu kryddjurta

Vörunúmer SPA44754

Vara er ekki til sölu