Hvítlaukur

Hvítlaukur
Hvítlaukur

Hvítlaukur

Allium sativum

Hvítlaukur er mjög vinsæll í matarðgerð, er bragð- og lyktarsterkur og þarf að nota með varúð. Laukurinn samanstendur af mörgum hnýðum, 5-10 smálaukum. 

Honum er fjölgað með sáningu eða með því að setja forræktuð hnýði í pott innandyra og svo er því komið fyrir úti þegar frostaleysir. Blöðin á lauknum falla snemma sumars. Laukurinn er einær hér á landi.

  • Þroskatími er 3-4 mánuðir
  • Þolir að vera í hálfskugga
  • Frekar erfið í ræktun

Sjá meira um sáningu kryddjurta

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu