Karfan er tóm
Sæt og falleg ljósrauð jarðaber með háglansandi áferð.Plönturnar eru almennt með sterka stöngla og stór blóm sem gefa af sér myndarleg ber.
Gefa uppskeru í júlí/ágúst og hafa gott geymsluþol.