Laukur - Snowball, 100 stk
Laukur - Snowball, 100 stk
Laukur - Snowball, 100 stk
Snowball laukar, 100 stk í pakka
- Matlaukum er gott að planta út í beð í maí.
- Ráðlagt er að búa til raðir með c.a. 25 cm millibili og hafa 5 cm á milli lauka í hverri röð.
- Laukurinn er settur efst í moldarlagið svo það glitti í enda.
- Hægt er að nýta blöðin (í salöt, sósur o.fl.) á vaxtartíma, en passa þarf að taka þau ekki öll til að hindra ekki vöxtinn á lauknum sjálfum.
- Laukurinn er fullþroska þegar blöð byrja að visna.