Karfan er tóm
No-Rinse froða sem hefur frískan ilm og gefur feldinum góða næringu, raka og gljáa.
Það þarf ekki að þvo froðuna úr feldinum, það er nóg að nudda næringunni vel í feldinn og þurrka með handklæði og bursta vel í gegnum feldinn.
Allar vörur frá Pet Head eru án rotvarnarefna eða litarefna og lausar við glútein og hnetur.
Innihald: Water (Aqua) Glycerin Aloe Barbadensis Leaf Juice Camellia Sinensis Leaf Extract Citric Acid Cocamidopropyl Betaine Cocamidopropyl Hydroxysultaine Cocodimonium Hydroxypropyl Hydrolyzed Rice Protein Citrus Limon Seed Oil Disodium EDTA Ethylhexylglycerin Fragaria Ananassa Seed Oil Hydrolyzed Vegetable Protein Hydroxypropyl Cyclodextrin Panthenol Fragrance (Parfum) Polysorbate 20 Sodium Chloride Sodium Hydroxide Tocopherol Zea Mays Starch Benzyl Alcohol Chlorhexidine Dihydrochloride Iodopropynyl Butylcarbamate Phenoxyethanol Potassium Sorbate Sodium Benzoate Citral Limonene.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga