Hunangs sjampó

Uppselt
Hunangs sjampó
Hunangs sjampó

Hunangs sjampó

Päls & Fjun

Nærandi og mýkjandi hundasjampó með hunangi. Sjampóið hentar síðhærðum hundum sérlega vel og hefur „lipid-replenishing“ áhrif.

  • 250 ml

Notkun

  • Bleytið vel feld hundsins
  • Berið sjampó í feldinn og nuddið vel
  • Skolið mjög vel allt sjampóið úr feldinum
  • Endurtakið þörf er á
  • Sjampóið má þynna í hlutföllunum 1:10
Vörunúmer Dl603303
Verð samtals:með VSK
1.675 kr.
Uppselt