Karfan er tóm
Blautfóður fyrir fullorðna Maine Coon ketti
Fóðrið inniheldur nauðsynleg og mikilvæg næringarefni, til dæmis tárín og EPA/DHA fitusýrur til þess að hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri hjartastarfsemi en Maine Coon tegundin hefur átt það til að glíma við vandamál tengd hjartanu (e. Hypertrophic cardiomyopathy).
Maine Coon er stór og þung kattategund og því mikilvægt að fylgjast vel með álagi á liði. Í þurrfóðrinu er nákvæm blanda af fjölómettuðum fitusýrum (EPA og DHA) sem smyrja liði og draga úr liðverkjum. Sömuleiðis inniheldur fóðrið glúkósamín og kondróítin en niðurstöður rannsókna á báðum þessum efnum gefa til kynna að þau séu liðuppbyggjandi og viðhaldi þar með heilbrigðum liðamótum.
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja ytri vörn húðarinnar og þannig stuðlar fóðrið að glansandi feldi og heilbrigðri húð.
Prótein: 10% - Trefjar: 1.6% - Fita: 4.3% - Vatn: 78%.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga