Karfan er tóm
Engin önnur aukaefni eru í vörunum annað en viðbætt steinefni og vítamín til að tryggja sem bestu næringu fyrir hundinn. Kjötið í fóðrinu er alveg hrátt og selst það frosið til að ferskleikinn haldi sér sem best.
Athugið
Ef senda á vöruna með flutningabíl þá leggst 20% ofan á hefbundinn flutning þarf sem varan þarf að vera í kæli.
Ekki er hægt að senda kælivöru með Póstinum.
Ráðlögð dagsþörf: Ráðlögð dagsþörf er 2-3% af þyngd, því má skipta niður í tvær máltíðir.
Hafa ber í huga að fóðurþörf skal miða við hreyfingu. Hundar sem hreyfa sig mikið þurfa því meira en hundar sem fá litla hreyfingu.
30 kg hundur | 600-900 g |
20 kg hundur | 100-600 g |
10 kg hundur | 200-300 g |
5 kg hundur | 100-150 g |
Innihald: Íslenskt hrossakjöt og viðbætt næringarefni.
Framleiðandi: Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga