Karfan er tóm
Skemmtilegt kattahús úr mjúku efni sem hægt er að opna og loka með bandi. Inni í húsinu er þægilegur púði en hægt er að komast inn og út um lítið op. Áklæðið á púðanum má þvo á 30 gráðum í þvottavél.
Stærð: