Vilar kattahús - ljósgrátt

Vilar kattahús - ljósgrátt
Vilar kattahús - ljósgrátt

Vilar kattahús - ljósgrátt

Designed by Lotte

Skemmtilegt kattahús úr mjúku efni sem hægt er að opna og loka með bandi. Inni í húsinu er þægilegur púði en hægt er að komast inn og út um lítið op. Áklæðið á púðanum má þvo á 30 gráðum í þvottavél.

Stærð:

  • 45x45x60 cm
Vörunúmer PC704896
Verð samtals:með VSK
9.990 kr.