Sómakólfur

Sómakólfur
Sómakólfur

Sómakólfur

Zamiouculcas Zamiifolia

Vinsæl og falleg stofuplanta sem er auðveld í umhirðu og öflug að hreinsa óhreinindi úr loftinu.


Líður vel í birtu og hálfskugga, en þolir ekki beint sólarljós.


   Þrífst vel við venjulegan stofuhita. Þolir allt frá 16 - 24°


Vökvið reglulega niður að rót, en passið að vatn liggi ekki að rótunum, ss í undirskálinni. Leyfið moldinni að þorna á milli vökvana. Minnkið vökvun á veturna.


Nóg að gefa fljótandi áburð c.a. 4 sinnum á ári.
Varast þarf inntöku á þessari plöntu þar sem lauf- blöðin innihalda hættuleg efni.

 

Vörunúmer GG06676

Vara er ekki til sölu

Sómakólfur getur aukið heilsu okkar og líðan. Hann dregur úr óæskilegum efnum sem myndast í andrúmsloftinu og getur dregið úr þreytu, höfuðverk, særindum í öndurnarvegi og augum.

Rannsóknar hafa sýnt að planta eins og Sómakólfur getur dregið í sig mengunarvalda úr loftinu og bætt þannig líðan okkar með heilnæmara andrúmslofti á vinnustöðum og á heimilum.

 

Tengdar vörur

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Bríet Davíðsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3322
sala@gardheimar.is

Lilja Dóra Guðmundsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3325
sala@gardheimar.is