Monstera - Rifblaðka

Monstera - Rifblaðka
Monstera - Rifblaðka

Monstera - Rifblaðka

Monstera Deliciosa

Fáanleg í nokkrum mismunandi stærðum. 

Mjög hraðvaxta og skemmtileg planta sem er nokkuð auðveld í umhirðu. Mjög öflug í að hreinsa óæskileg efni úr andrúmsloftinu.


 Þolir vel að vera í skugga en líður best í óbeinni birtu


    Líður vel við hitastig 18-24°


 Vökvið c.a. einu sinni í viku og leyfið moldinni að þorna á milli. Úðið gjarnan með vatni. Gott að setja áburð c.a. einu sinni í mánuði yfir bjartasta tímann.


Rifblaðka er klifurplanta í eðli sínu og vaxa loftrætur út frá stönglum þegar henni líður vel. Til að leyfa henni að vaxa er gott að setja hana í stóran pott með mosastöng til að klifra upp. Einnig er hægt að halda henni í skefjum með því að hafa minni pott og klippa loftræturnar af.

 

Vörunúmer GG10400

Vara er ekki til sölu

 

 

Tengdar vörur

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Bríet Davíðsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3322
sala@gardheimar.is

Lilja Dóra Guðmundsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3325
sala@gardheimar.is