Karfan er tóm
Bergflétta er vinsæl útiplanta um alla Evrópu, hún er fljótsprottin klifurjurt sem er mikið notuð til að þekja húsveggi. Hún hefur lengi verið notuð sem stofuplanta á Íslandi, þar sem íslenski veturinn er heldur lengri og vindasamari en hún kærir sig um. Það þarf smá lægni til að halda lífi í henni við stofuhita.
Óbeint sólarljós, hálfskuggi
Hitastig: Svalt, þolir frost
Rakastig: Hátt. Úðið reglulega. Má ekki standa nálægt ofni
Vökvun: Sparleg vökvun, gæta þarf þess að moldin þorni þó ekki of mikið
Vara er ekki til sölu
Bríet Davíðsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3322
sala@gardheimar.is
Lilja Dóra Guðmundsdóttir
Fyrirtækjaþjónusta
s. 864-3325
sala@gardheimar.is
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga