Karfan er tóm
Hvítar servíettur frá Home Fashion. Servíetturnar eru áletraðar af Letterpress með textanum "skírn" í gylltu letri.20 stk í pakkanum.
Fáanlegar sem kaffi- eða matarservíettur.