Karfan er tóm
Svört lukt með fjórum glerhliðum, ein hlið opnanleg. Strompurinn er með útskornum krossi á hverri hlið. Pinni í þremur pörtum fylgir luktinn, sem stungið er ofan í jörðina.