Páskagreinar (páskagull) - Forsythia
Oleraceae / Smjörviðarætt
Runni með gulum blómum sem er yfirleitt um 1 - 3 m á hæð.
- Litur: Gul
- Fáanlegur: Frá okt - apríl. Vinsæll í kringum páskana
- Endingartími í vasa: 7 - 14 dagar
- Meðhöndlun: Klippið 2 cm neðan af stilknum með skörpum garðklippum. Fjarlægið öll blöð svo þau lendi ekki í vatninu. Skiptið reglulega um vatn í vasanaum
- Efni: Blómanæring, fullur styrkur
- Mikilvægt er að hafa vasann hreinann