Karfan er tóm
Létt og lipurt sláttuorf með sláttuþræði. Stillanlegt handfang.
Ný og endurbætt gerð með snjallri hönnun til að gera vinnuna auðveldari og ánægjulegri.
Fyrir framan sláttuhausinn er vörn sem hindrar að slegið sé í kanta, tré og annað. Autocut C 3-2 sláttuhausinn er auðvelt að þræða á ný, án verkfæra.
Einnig hægt að fá PolyCut 3-2 haus fyrir nylon blöð til að nota á harðgerðari gróður, s.s. kerfil.
Notar AK Batterí og hleðslutæki
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga