Krysi

Krysi

Chrysanthemum

Skemmtileg planta sem hentar bæði innan sem utandyra, allt eftir því hvaða afbrigði af plöntunni um ræðir.
Mjög lofthreinsandi planta sem dregur í sig óhreinindi sem myndast í loftinu.


Bjartur staður


Hitastig: Getur bæði verið sem inniblóm en einnig oft notuð sem utandyra á haustin, fer eftir afbirgði.


Vökvun: Gott er að hafa moldina ávalt raka, en passa þarf upp á að ofvökva ekki plöntuna

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu