Begonia

Begonia
Begonia

Begonia

Begonia Cultivars

Falleg blómstrandi planta með sérkennilegum blöðum. 
Begonia fæst á vorin og á sumrin. 


Birta: Á björtum stað, en ekki í glampandi sól


Hiti: Stofuhiti


Rakastig: Þrífst best í nokkuð röku lofti, en þolir þurrt stofuloft. Varist að úða plöntuna.


Þarf góða vökvun. Gott ráð er að vökva plöntuna neðan frá og láta hana standa í vatni í ca 30 mín en hella svo umfram vatninu úr undirskálinni.  

Vörunúmer
Gul
Bleikur
Appelsínugulur
Rauðar
Hvítar

Vara er ekki til sölu