Sáningarhelgi 8.-9. febrúar

Verið velkomin á sáningarhelgi í Garðheimum um helgina, 8. - 9. febrúar

Jakob Axelsson og Steinunn Reynisdóttir veita ráðgjöf um allt sem snýr að sáningu, ræktun og undirbúning fyrir vorið frá kl 12-16 laugardag og sunnudag.

20% afsláttur af:

  • Fræjum
  • Sáðmold
  • Plastpottar/ bakkar
  • Sáningarvörum: Sáðtöflur, merkispjöld, plöntunarsett (pinnar)

Við minnum á gjafaleikinn okkar á facebook, þar sem hægt er að vinna glæsilega gjafakörfur með því að tagga vin.

Afsláttarkóði í vefverslun: SANING

Hlökkum til að sjá ykkur!