Karfan er tóm
Kirkjukertin eru til í ýmsum stærðum, brennslutíminn er frá bilinu 70-200 klst, allt eftir stærð og breidd kertisins. Öll kirkjukertin eru kremlituð.