Karfan er tóm
Þurrfóður fyrir inniketti á aldrinum 1-7 ára
Minni hreyfing innikatta getur leitt til hægari þarmahreyfinga sem ýtir undir sterkari lykt af hægðum. Fóðrið inniheldur sérstaklega auðmeltanleg prótein (L.I.P) og hæfilegt magn trefja til þess að styðja við meltingarveginn og hvetja til aukins hraða í meltingunni.
Vinnur gegn myndun hárbolta og hjálpar til við að koma gleyptu hári í gegn með sérstökum meltingarhvetjandi trefjum, m.a. psyllium.
Fóðrið er sérstaklega aðlagað að minni orkuþörf innikatta og stuðlar að heilbrigðri þyngd þeirra.
Prótein: 27% - Fita: 13% - Trefjar: 4%.
Stærð:
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga