Krans - val blómaskreytisins

Krans - val blómaskreytisins
Krans - val blómaskreytisins

Krans - val blómaskreytisins

Val blómaskreytisins eru kransar þar sem sköpunargleði okkar frábæru blómaskreyta fá að blómstra og útkoman einstök í hvert sinn.
Þú velur ráðandi lit og blómaskreytar okkar velja út frá því fallegustu blómin sem til eru hverju sinni.
Tvær stærðir í boði, 40 cm og 60 cm.

Myndirnar hér til hliðar eru dæmi um útfærslu á krönsunum.

Í athugasemda dálk er svo hægt að setja inn nánari upplýsingar um aðrar óskir.

Vörunúmer BLOM413
Verð samtals:með VSK
38.000 kr.

Innifalið í verðinu er áletraður borði og akstur í kirkju
Sjá hugmyndir að kveðju

Upplýsingar um afhendingartíma
Upplýsingar um afhendingarstað
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.